miércoles, 19 de abril de 2017

Niðafjöll (ISL)



Niðafjöll

Niðafjöll is the solo project of multi-instrumentalist Sigurboði Grétarsson

Symphonic Pagan Black Metal

Iceland



Endir / Niðafjöl



Lyrics icelandic/english

1. Skuld

Hvað er með ásum?
Hvað er með álfum?
Gnýr allr jötunheimr,
æsir ru á þingi,
stynja dvergar
fyr steindurum,
veggbergs vísir;
vituð ér enn, eða hvað?

Surtr ferr sunnan
með sviga lævi,
skínn af sverði
sól valtíva;
grjótbjörg gnata
en gífr rata,
troða halir helveg
en himinn klofnar.

[Text is from Völuspá]

1. Past

How is it with the Æsir?
How with the Alfar?
All Jötunheim resounds;
the Æsir are in council.
The dwarfs groan before their stony doors,
the sages of the rocky walls. Understand ye yet, or what?

Surt from the south
comes with flickering flame;
shines from his sword the Val-gods' sun.
The stony hills are dashed together,
the giantesses totter;
men tread the path of Hel, and heaven is cloven.

2. Forsjá Friggjar

Svífandi í gegnum myrkrið
í fagurhvítum kjól
minni manna er hverfult
en sjón er sögu ríkari

Syngur yfir köldum slóðum
og dvelur yfir fjöllum
lifir í stjörnunum og
vakir yfir heimunum

Í einmannaleika liggur
Enginn sér í gegnum spegilinn

Hverfull er hugurinn
en öll örlögin hún veit
allt sem mun verða

Um stund sér hún þá hvar brotna hamrar
og stjörnur hverfa af himnum
allt mun þá falla fram af brún endans
en aðeins munu tvær standa eftir

Myrkrið mun hylja allt og tíminn mun standa í stað

Bræður munu berjast
og að bönum verðast

að lokum mun allt rísa
allt skal aftur gróið
Heimdallr mun snúa aftur

lífið er ódauðlegt

2. Friggs Foresight

Soaring through the dark
in an elegant white dress
The memories of man are fading
but seeing is believing

Sings over cold trails
and dwells over the mountains
Lives in the stars and
and watches over the worlds

In solitary lies
no one can see through the mirror

The mind is fleeting
but all of fate she knows
everything that will come to be

For a moment she sees where cliffs are breaking
and stars disappear from the sky
everything will fall from the edge of the end
and only two will stand remaining

Darkness will cover everything and time will halt

Brothers shall fight
and fell each other

In the end everything will rise
and everything will heal
Heimdallr will return

Life is immortal

3. Jörmungandr

Ég sá sveima hjá
í djúpinu, úr myrkrinu

Undir báru umlykur allt
Skaðræðis skepna
Hrjóstugur og falinn
og nagar á sér halann
Óttast hann hver sá er á sæinn sækir
Hann liðar umhverfis Miðgarð

Víðsvegar hverfull konungur ævar
Hvarvetna skipsbrot má sjá
Heiftmikill umfangsverður fengur
En aðeins einn er honum um megn
Dregur þig í djúpið bjargarvana
eiturkjaftur verður mönnum að bana

Þaðan sem ólgan á sér upptök
Er Angurboðu afkvæmi að sök
Brotsær lemur svo á knerri
Og brotnar kjölurinn í tvennt

Miskunnarlaus
Sonur hataðra jötna
plága sjávarins
Hlórriði mun þig fella

ég veit hvers vegna þú ert til
Þú varst einungis borin til að drepa.
Eitraður og stór
nú berst þú við Þór
En enginn mun þín sakna
ég mun fagna er þú deyrð


3. Jörmungandr

I saw swimming by
In the deep, from the darkness
Under a wave surrounds everthing
A terrible beast
Scaly and hidden
And gnaws its tail

He is feared by everyone who goes to sea
He slithers around Midgard.
Widely mysterious king of the sea
Everywhere ships wrecks can be seen
Great and furious catch
But only one can be his match
Drags you helpless down into the deep
The venomous maw is the bane of men

From whence the turbulence has its source
Angurboða‘s offspring is to blame
Breaking waves beat ships
And the keel breaks in half

Merciless
Son of hated Jötuns
Plague of the ocean
Þór will kill you
I know why you exist
You were only born to kill
Venomous and large
Now you fight Þór
But no one will miss you
And I will celebrate when you‘re dead

4. Vébönd Rofna

Hvar munt þú hvílast
er veröldin myrkvast?
Tilveran hverfur
og loks þú drukknar

Minningar fljóta
og verða að engu
stjörnur linna skini
og tómið rofnar

Hvað er það sem þú óttast mest af öllu?
hvar munt þú hvílast að loknum ragnarökum?

hart er í heimi,
drunur himna óma
jörð gengur reiðiskjálfi
endalok nálgast

Traustið er rofið
milli bræðra miðgarðs
systurnar níu munu enda
og skiljast að

Ég hef glatað því eina sem mér var kært.
Örlög mín skipta mig engu
Finn ég þig á enda veraldar?
Muntu bíða mín þar?
Eða ertu horfin til frambúðar?
Ég er svo einmanna og týndur án þín.

Gungni sé ég liggjandi í eldi að snarka
Valföður er horfinn í gin úlfsins svarta

Þegar við dóum
þá hélt ég að við fengjum frið
og svefn að eilífu

En ekkert sem okkur var lofað gæti verið fjær þeim raunveruleika sem ég upplifi nú

4. The Bonds Between Men Are Broken

Where will you rest
When the world goes dark?
Existence disappears
And finally you drown

Memories flow
and become nothing
Stars seize to shine
The emptiness rips apart
What is it that you fear most?
Where will you rest when Ragnarök ends?
Hard it is in the world
Roars of the heavens resound
Earth shakes
The end is nigh

The trust is broken
Between brothers of Midgard
The nine sisters will end
And seperate

I have lost the only thing that I hold dear
I do not care for my fate
Will I find you at the end of the world?
Will you wait for me there?
Or are you gone forever?
I am so lonely and lost without you

I see Gungnir burning in a fire
The Alfather is dead in the maw of the black wolf

When we died
I thought we would have peace
And we could sleep forever

Nothing that was promised to us could be further from the reality that I see now

5. Hreingálknin Rísa

Og þá mun blossa úr sprungum jarðar
hraun mun flæða yfir bæi manna

brennandi heift í brjósti
múspellsynir vakna

Er rökkva tekur og skugginn fellur
dansa dísir himins fagurgrænum dansi
en um stund virðist allt kyrrt
og leggst fönn yfir fjallasalinn

Þá rísa jötnar
herverk Surts
sól valtíva

Þá rísa jötnar
herverk Surts
himinn klofnar

Ég finn hvernig jörðin skelfur undir fótum mínum

Fell á kné við háan hvell
úr stóru báli stígur Sinmara

Þá rísa jötnar
herverk Surts
himinn klofnar

en þá sker ljós í gegnum þykkan mökkinn
gjallarhornið ómar og her valkyrja ríður niður til orrustu

sársauki er allt í kringum mig
brotnir skyldir og klofin höfuð
ég geng ráðþrota um vígvöllinn
og get einungis vonað að hún sé óhult

hvar ertu?
hvar finn ég þig?
fæ ég að sjá þig aftur?

5. The Giants Emerge

And then the cracks of the earth flare up
Lava will flow over villages of men
Burning fury in their chests
Sons of Múspelheim rise

At dusk the shadows fall
Sprites dance in the sky a picturesque green dance
But for a moment everything seems calm
And snow falls over the mountains

Then the giants rise
Soldiers of Surt
Sword shining like the sun

Then the giants rise
Soldiers of Surt
Heaven is cloven

I can feel the earth shaking under my feet

Fall to my knee because of a loud bang
From a big fire steps Sinmara

Then the giants rise
Soldiers of Surt
Heaven is cloven

But then light cuts through the thick clouds
The Gjallarhorn resounds and an army of Valkyries rides down to battle

Pain is all around me
Broken shields and split heads
I walk bewildered in the battlefield
And can only hope she is okay

Where are you?
Where can I find you?
Will I ever see you again?

6. Svart Tár

Myrkur og harmur
er allt sem hann sér
Einmana reikar
og leitar af þér

Svart tár fellur
og verður að snjó
Gleipnir er slitinn
og af himni horfin sól

Dauðingjar anga
horfin er óð
hildartíð hafin
af miklum heitfarmóð

Þá rís upp þoka
eilífðar fár
Naglfar hans Loka
það boðar vá

Yggdrasil brennur
og falla heimarnir
blóð allra rennur
og allt verður hljótt

Hvað mun verða þá,
af veröld sem stóð þar,
og allt sem áður var?
reikandi sál
bundin við mig
og hún elskar mig

6. Black Tear

Darkness and mourning
is all that he sees
Alone he wanders
And searches for you
Black tear falls
and becomes snow
Gleipnir is broken
and the sun is gone from the sky

The dead howl
their souls are gone
War has begun
with great fury

a fog rises
of eternal war
Loki‘s Naglfar
Bodes terror
Yggdrasil burns
The worlds collapse
Everyones blood flows
And silence falls

What will happen then
to the world that stood there
and everything that ever was?
Wandering soul
Bound to me
And she loves me

7. Verðandi

[Instrumental]

8. Túndra

Ísköld jörð
hrím og vindur
Grár himinn
Svartur tindur

Hér býr þó einn
sem enginn ásækir
með grímu úr snjó
og líf Upprætir

Dauðinn mun nálgast
Í frosthörku tekur
mikil er angist
kal í hjartað skekur

Sól þér sortnar
fyrir augum þínum
sál þín losnar
með kvöl

8. Tundra

Frozen ground
Snow and wind
Gray sky
Black peak
Though here lives one
That no one visits
With a mask of snow
and uproots life

Death will come
In a blizzard he takes
The pain is great
Frost in your heart

The sun blackens
Before your eyes
Your soul is set free
painfully

9. Andvari

Vindurinn flytur fjöll
en hugurinn flytur allt sem eftir er

með þröngri sýn er heimurinn fagur og allt með feldu er
en sjáðu á bak við luktar dyr að ljósið hverfandi fer

Allt sem fagurt er visnar að innan

vilji minn og hugarangur eru
að draga úr mér mátt til að halda áfram

ég er einn og yfirgefinn í þessum heimi
óður minn er brostinn og nístir af sársauka

9. Breeze

The wind can move mountains
But the mind can move everything else

With narrow vision the world is beautiful and everything is as it should be
But look behind locked doors to see that the light is fading

Everything that is beautiful whithers inside

My will and misery are keeping me from continuing my journey

I am alone and abandoned in this world
My soul is broken and aches with pain


10. Sól Tér Sortnar

[Instrumental]

11. Troða Halir Helveg



Gjöll flæðir yfir bakka sína
á gylltu brúnni snertir hönd mína

Hel hér kem ég
Ég vil þig sjá
Blóðið er kalið í mér
en samt finn ég til

heimurinn að ofan brennur
og allt með ösku fennir

Hel hér kem ég
Ég vil þig sjá
taktu um hjartað mitt
og myndaðu klaka

komdu til mín
fylgdu mér í myrkrið
Lokaðu augunum
og gleymdu öllu

Allt sem ég vil
Allt sem ég þrái
Er að fá að hverfa
og hugsa aldrei meir

Ég sakna þín
Ég vil sá þig aftur

11. The Trail Of The Dead

Gjöll flows over her banks
On the golden bridge you touch my hand

Hel here I come
I want to see you
My blood is cold
Yet I still feel pain

The world above is burning
and ash rains over all

Hel here I come
I want to see you
Take my heart
and freeze it

All that I want
All that I desire
Is to no more
and to never think again

I miss you
I want to see you again

12. Endalok

[Instrumental]

darklyrics.com